Breyttur afhendingarmáti

Þar sem við búum ekki lengur á höfuðborgarsvæðinu er ekki hægt að sækja á lager eins og var áður í boði. Hinsvegar erum við á ferðinni 1-2x í viku til Rvk og því ætlum við að prufa að bjóða viðskiptavinum uppá á að hittast á ákveðnum stað þegar við erum á leið til Rvk og sækja vörurnar. Ef þessi leið er valin er best að senda okkur skilaboð inná óskir og þrif Facebook síðunni okkar þar sem emailin virðast ekki alltaf komast til skila og við virðumst ekki alltaf geta sent email í gegnum vefverslunina.