Premium3 parketsápa

kr.1.590

Þýskar gæðavörur með A í gæðavottun. Einstaklega góð sápa og alveg í uppáhaldi hjá okkur eins og allar sápurnar frá Kleen.
Skilur ekki eftir sig rákir!

Hún er hönnuð upprunalega sem parketsápa þar sem hún verndar og hreinsar parket og gefur gljáa.
Við notum þessa sápu sem alhreinsir, Rosalegur ferskur og góður appelsínukeimur, ólíkt öðrum efnum.

Við notum hana líka á mælaborðin í bílunum okkar til þess að fá þessa góðu lykt í bílinn og hreint mælaborð.

Hún kemur í 1l brúsa og er óblönduð sápa.

Blöndun: 10-20ml útí 500ml úðabrúsa og fylla upp með vatni, svo þessi brúsi ENDIST og ENDIST! c.a 50-100 skammtar!  svo hver skammtur af efninu kostar því um 15-30 kr!
Þið eigið eftir að elska þetta!
Inniheldur:
perfumes, LIMONENE, LINALOOL, BENZYL ALCOHOL

Category Tag

Viltu lesa meira um vöruna? ekki þá hika við að skoða vöruna á síðunni hjá Kleen í Þýskalandi.
https://www.kleenpurgatis.de/en/product/premium-no-3-multipupose-cleaners/

Hér er þetta tæknilega:

https://www.kleenpurgatis.de/fileadmin/user_upload/seitenadminordner/pdfs/uk/technische_info/profi/TI_PremiumNo3_GB.pdf