Þrifpakki

kr.13.798

SKU thrifpakki Category

Óskir og Þrifpakkinn inniheldur nákvæmlega öll efni sem þú þarft að eiga til að eiga skínandi hreint heimili. Þessi efni eru með A í gæðavottun og þegar þið prufið þá sjáið þið að hreinsiefni eru ekki það sama og hreinsiefni. Vegna fjölda eftirspurna tókum við loks saman bestu efnin sem við höfum fundið á markaðnum hér á landi og notum í okkar þrifum, og bjuggum til einn pakka. Flestar vörurnar munu duga í marga mánuði!

Pakkinn inniheldur 13 vörur sem eru eftirfarandi:

Kleen alhreinsir 1l óblandaður: sem dugar í marga mánuði.
Kleen baðherbergishreinsir 1l óblandaður: Sem dugar í marga mánuði.
Sparcreme Kísilhreinsir  946ml ræstikrem: dugar í nokkra mánuði. Ef þú ert ekki búin/n að prufa ertu að missa af miklu!
Kleen fituleysir 1l: Einn besti fituleysirinn! tekur alla erfiða bletti burtu.
Kleen glerúði 750ml: Við fundum besta glerúðann sem skilur ekki eftir sig ský.
Domestos salernishreinsir 750ml: Án efa sá besti í dag og þeir sem hafa prufað nota ekkert annað.
Vileda Microfiber tuska: Alhliða microfibertuska. Mun betri en aðrar!
Vileda PVC tuska:  Eins og vaskaskinn sem er hörð þegar hún er þurr. Bleyta,vinda og þrífa, tuskan bókstaflega strokar allt út bara með vatni og allt þornar næstum um leið! skilur ekkert eftir sig Varúð: þú munt panta meira af þessum
Vileda Micron tuska: Svipuð og pvc

tuskan nema hún er þynnri og mjúk þegar hún er þurr, og þrífur 98,6% gerla bara með vatni!  Skilur ekkert eftir sig!

BESTA SVAMPINN!

2 stk 500ml spreybrúsar: svo þú getir blandað alhreinsinn og baðherbergishreininn í.
Skömmtunarkúla: svo þú getir blandað rétt hlutföll af efninu og sparað þér mikinn kostnað því hver skammtur af alhreinsi og baðherbergishreininum kostar þá um 15-30kr!

Frí heimsending