Ultraspeed moppusett

kr.11.890

Þetta er okkar önnur besta skúringargræjan sem við mælum með. Hún vindur vel og þú sleppur við að beygja þig niður til þess að vinda moppuna og passar því einstaklega vel um á líkamsstöðuna þína. og þökk sé microfiber moppunni þrífur hún einstaklega vel og skilur ekki eftir sig rákir á gólfinu þar sem hún vindur vel.
Við notum þessa þar sem er mikill umgangur á heimilum og gólfin extra óhrein.

Hún kemur með 10L fötu,vindu,moppuskafti og moppugrind.

Sjá myndband hvernig hún virkar

https://youtu.be/M-uI_XashSo

 

Category